Meðalstórir bílar Meðalstórir bílar eru ákjósanlegir til vörudreifingar í verslanir og til þjónustuaðila. Þeir henta einnig vel til allra almennra flutninga, svo sem húsgagnaflutninga, flutninga á byggingarefnum, minni búslóðum og fleira.