Þungaflutningar

Þungaflutningar Boðið er upp á þungaflutninga sem þaulvanir bílstjórar með þar til gerðan búnað sjá um. Þeir sem sjá um þessa flutninga eru ýmsu vanir og er óhætt að segja að þeir geti flutt hvað sem er. Yfirleitt eru 4-6 í hóp sem sjá um þessa flutninga.